20.08.2009 - 12:38

Tobias enn vi strf Hornvk

Tobias  lei til Hornvkur  jn 2009
Tobias lei til Hornvkur jn 2009
« 1 af 3 »
Þýski kvikmyndatökumaðurinn, Tobias Mennle, hefur staðið vaktina í Hornvík í sumar, við tökur á heimildarmynd um íslenska náttúru með melrakkann í aðalhlutverki.
Má segja að veðrið hafi ekki verið upp á það besta undanfarið en við höfðum fregnir af því að ekkert amaði að Tobiasi þrátt fyrir talsverðan vind og slagviðrisúrkomu.
Við óskum Tobiasi alls hins besta og vonum að honum takist, þrátt fyrir allt, að ná á filmu helstu atburðum í lífi melrakka að haustlagi.
Vefumsjn