22.10.2010 - 09:49
Jönusjóður
Tileinkaður Kristjönu Samúelsdóttur sem færði Melrakkasetri Íslands
myndarlegan fjárstyrk í júlí 2010.
Inn á þennan reikning safnast frjáls framlög og styrkir frá þeim sem vilja leggja okkur lið eins og Kristjana gerði svo myndarlega. Okkur er heiður að fá að nefna sjóðinn Jönusjóð og fyrir það fé sem hér safnast verður fjárfest í munum í Melrakkasetrið sem Jönu þótti svo mikið til um.
Fyrir þá sem vilja leggja okkur lið er reikningsnúmerið: 154 - 15 - 250394
Kennitala Melrakkasetursins er 660907-1060
Með bestu þökkum
f. h. Melrakkaseturs Íslands
Ester Rut Unnsteinsdóttir
Inn á þennan reikning safnast frjáls framlög og styrkir frá þeim sem vilja leggja okkur lið eins og Kristjana gerði svo myndarlega. Okkur er heiður að fá að nefna sjóðinn Jönusjóð og fyrir það fé sem hér safnast verður fjárfest í munum í Melrakkasetrið sem Jönu þótti svo mikið til um.
Fyrir þá sem vilja leggja okkur lið er reikningsnúmerið: 154 - 15 - 250394
Kennitala Melrakkasetursins er 660907-1060
Með bestu þökkum
f. h. Melrakkaseturs Íslands
Ester Rut Unnsteinsdóttir